5.3.2009 | 19:24
Helguvík
Nú er álverðið 1300 dalir á tonn. Lágmarksverð Landsvirkunar við arðsemismat virkjana er 1500 dalir á tonn.
Öll stærstu álfyritæki heims eru rekin með tapi og eru að loka álverksmiðjum. Kínverjar
björguðu Rio Tinto sem á álverið í Staumsvík og ráða því.
Svo halda menn að það verði núna byggt álver í Helguvík og sköpuð 4000 störf.
Þvílíkt rugl.
16.10.2008 | 11:51
Verðþróun á áli
Á þessari síðu er hægt að sjá þróun heimsmarkaðsverðs á áli. Línurit og fréttir:
http://www.basemetals.com/Aluminium/
![]() |
Ekki framhjá lögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2008 | 15:28
Frábært afrek - en það mætti laga fyrirsögnina
"Sigraði eitt erfiðasta maraþonhlaupi heims"
Ætti að vera: Sigraði í einu erfiðasta maraþonhlaupi heims
![]() |
Vann eitt erfiðasta maraþonhlaup heims |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.7.2008 | 11:14
Verð á áli fellur vegna offramboðs
Verð á áli í Shanghai og London fellur nú vegna þess að birgðir hlaðast upp.
Sérfræðingur telur að umframbirgðir áls séu komnar á hættulegt stig ( "scary level" ) og telur að engin von sé til að þessi þróun snúist við á þessu ári:
http://africa.reuters.com/business/news/usnBAN126900.html
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.3.2008 | 14:17
Hvers vegna erum við umburðarlynd gagnvart trúarbrögðum?
Þó að ég sé trúlaus þá dettur mér ekki í hug að gera grín að, eða gera lítið úr trúarskoðunum annarra. Það er dónaskapur og vatn á millu öfgatrúarmanna. Eina leiðin til að sporna við hryðjuverkum er að styðja hófsama. Það er móðgun við milljónir friðsamra múslima um allan heim að tengja þá við hryðjuverk eins og ýmsir lýðskrumarar hafa gert hér á Íslandi og annarstaðar.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.3.2008 | 18:22
Hvers vegna fellur krónan ?
Það er ekki hægt að ætlast til þess að útlendingar treysti krónunni þegar við gerum það ekki einu sinni sjálfir.
Menning og listir | Breytt 29.3.2008 kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2008 | 18:13
Jóga fyrir hlaupara
Hér eru ágætis jóga æfingar fyrir hlaupara á youTube (ég hef reyndar efasemdir um áhrif öndunaræfinganna sem sýndar eru fyrst, en á eftir það koma fínar æfingar): http://www.youtube.com/watch?v=uFMr3NN2b5E&eurl=http://www.wonderhowto.com/fitness/yoga-video/how-to-practice-yoga-for-runners-158173/
Um bloggið
Eyvindur karpi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar